Íslenskt lyklaborð

iPodÞað er ofursvalt að sjá nýjar græjur og það fara alltaf um mann straumar sem Apple sendir eitthvað frá sér, þó ekki sé nema enn einn nýr iPod. En aðalfréttirnar eru þær að nú er loksins komið íslenskt lyklaborð í iPhone og iPod Touch og var tími til kominn. Það hefur verið pínlegt að sjá gallharða áhangendur Steve Jobs nota norskt eða danskt lyklaborð.

En fyrst Qatar fékk eigið lyklaborð, þá áttum við það inni!!!


mbl.is Apple kynnir nýja iPod-spilara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ætli sé hægt að skipta um lyklaborð eftir þörfum eins og á tölvunum? Það væri ofursvalt.

Villi Asgeirsson, 10.9.2008 kl. 06:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband