Allt á niđurleiđ

Tölur um hlutfall Íslendinga sem fengiđ hafa lögskráningu í trúfélag, flestir í bođi vélskráningarţjónustu íslenska ríkisins, fara hríđlćkkandi ár frá ári. Grafiđ hér undir sýnir ađ fram til ársins 2005 var lítil hreyfing á ţessu hlutfalli, en síđan ţá hefur ţađ veriđ í frjálsu falli og eykst hrađinn líklega frá ári til árs úr ţessu ţegar fćkkar nýfćddum börnum sem rennt er í gegnum vélskráningarţjónustuna.

Ţetta er bara tímanna tákn og kćrkomin leiđrétting á kolröngum stađtölum. Ţađ er nefnilega ţannig ađ stađtölur eiga ađ vera réttar og gefa góđar upplýsingar um stöđu ţeirra mála sem ţćr taka til. Ţegar kemur ađ trúmálum á Íslandi hafa allar stađtölur veriđ svo gjörsamlega úr takti viđ veruleikann ađ engu lagi hefur veriđ líkt. En nú rofar til, leiđréttingin er hćg og bítandi, en ţróttmeiri međ hverju árinu sem líđur. Á síđasta ári lćkkađi ţetta hlutfall um 1,89 prósentustig og er ţađ langmesta lćkkun í 20 ár.

Til hamingju, Íslendingar, međ sífellt réttari hagtölur frá Trúar- og lífsskođanaeftirliti íslenska ríkisins. Ţetta er ađ koma ...

Hagstofutrúađir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Óli.

Ţetta minnir mjög á dánargrímu Jónasar Hallgrímssonar!
(forđi mér allir heilagir frá ađ nefna helgrímu
enda allt annar hlutur)

Ég vil helst sćma ţig öllum orđum veraldar fyrir ađ nenna ţessu!

Viđurkenni ađ í fyrstu var Vantrú ţorn í augum mér
en svo var sem vagli vćri svipt frá auga: Ţetta á ađ vera svona,
ţannig ber okkur ađ fullnćgja öllu réttlćti!

Peningar eru undirrót alls ills og verđa ţađ alltaf.

Ţú segir sjálfur ađ Ţjóđkirkjan sé ríkiskirkja, segir sig
svoleiđis sjálft ađ ţá á innheimtan ađ vera međ ţessu lagi!

Húsari. 30.4.2018 kl. 07:02

2 identicon

Hvađ segirđu um ađ hćtta ţessu trúbođi sem ţú finnur ţig knúinn til? Hvers vegna hefurđu svona miklar áhyggjur af trú okkar sem trúum á Krist? Satt best ađ segja hef ég ekki minni áhyggjur af börnum ykkar sem aldrei fá ađ velja vegna ţess ađ allri trúfrćđslu er haldiđ frá ţeim. En ţađ hefur bara engin betri leiđ fundist en sú ađ foreldrar ráđi uppeldi barna sinna. Ég hef ţekkt marga sem engu trúa, en enginn ţeirra hefur fundiđ ţörf á ađ frelsa mig frá trú. Sömu virđingu hef ég sýnt ţeim.

Ég hef ráđ handa ţér. Fáđu ţér heilbrigt áhugamál. Ţráhyggja kann ekki góđri lukku ađ stýra.

Einar S. Hálfdánarson 30.4.2018 kl. 11:18

3 identicon

Meira svona Einar, svona ţvađur getur bara veriđ hvati fyrir fleiri ađ hćtta í ruglinu sem trúarbrögđ eru.

DoctorE 30.4.2018 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband