Um sóknargjöld og ráđaleysi lukkuriddara

Ţegar Ríkiskirkjan hefur sjálf reynt ađ innheimta sóknargjöld hefur ţađ alltaf gengiđ afar illa. Félagsmenn hafa ćtíđ veriđ tregir til ađ gjalda Ríkiskirkjunni ţađ sem hún telur ađ henni ber og bendir ţađ til ţess ađ félagsmenn telja sig ekki vera ađ fá sannvirđi fyrir peninginn. Svona er ţetta hjá öllum öđrum félögum en trúfélögum; ţau innheimta félagsgjöldin sjálf og félagsmenn geta sjálfir ákveđiđ hvort ţeir greiđi eđa ekki.

En ekki Ríkiskirkjan. Óumdeilt er ađ núverandi fyrirkomulag á ríkisstyrkjum í formi sóknargjalda er tilkomiđ vegna tregđu Ríkiskirkjufólks til ađ borga. Ţetta gengur jafnt yfir öll trúfélög, en ţetta ráđslag er innblásiđ af stórkostlegri tregđu Hagstofukristinna ţegar kemur ađ ţví ađ opna budduna.

Ég sá nýveriđ graf sem kynnt var á Leikmannastefnu Ríkiskirkjunnar í fyrra, en af ţví má skilja ađ ríkiđ skuldi Ríkiskirkjunni tćpa sex milljarđa vegna vangoldinna sóknargjalda. Ţetta er engin smá fjárhćđ og sem dćmi um nefna ađ fyrir hana mćtti byggja 375 íbúđir í fjölbýli međ 80 fm. flatarmál. Ţví er ljóst ađ einhverjir innan stofnunarinnar telja ađ ţeir hafi veriđ hlunnfarnir og ađ um háar fjárćđir sé ađ tefla.

Ríkisstyrkur til Ríkiskirkjun 2008-17

Allt framangreint er ţó gamlar fréttir. Ríkiskirkjan hefur vćlt og sífrađ í mörg ár og kveinkađ sér undan óbilgirni og ósanngirni ţess sem mokar í hana peningum. Ţetta ramakvein ţekkja allir og flestir komnir međ hundleiđ á. Á međan sóknarbörnum fćkkar eiga greiđslur ađ hćkka, eins undarlegt og ţađ er.

Og ţá er komiđ ađ tilefni ţessara greinaskrifa. Ég hef margoft spurt af hverju Ríkiskirkjan segir ekki upp sambandi sínu viđ ríkiđ fyrst henni finnst ađ sér vegiđ í ţví. Af hverju sendir hún ekki út eigin greiđsluseđla međ ţeirri upphćđ sem hún telur hćfilega til skráđra félaga? Ekki er veriđ ađ tala um fjarstćđukennt fyrirkomulag á innheimtu félagsgjalda ţví öll önnur félög hérlendis haga sínum málum svona.

Í gegnum tíđina hafa nokkrir lukkuriddarar veitt aum andsvör án ţess ađ svara spurningunni. Ţeir hafa vćlt, kveinađ, sífrađ og andskotast međ fádćma djöfulgangi út í ríkiđ án ţess ađ svara spurningunni. Ekki er hćgt ađ kenna um ólćsi eđa lélegum lesskilningi, held ég, ţví ţessir lukkuriddarar kunna ýmislegt fyrir sér. Ţví stendur spurningin enn án svars.

Af hverju tekur Ríkiskirkjan ekki innheimtu sóknargjalda í eigin hendur og bćtir ţannig fjárhag sinn til ókominnar framtíđar?

Svar óskast, lukkuriddarar og ađrir málsmetandi ađilar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Eru flokkarnir á Alţingi ekki međ neina stefnu í ţessum málum?

Ég myndi fyrst vilja spara í glćpamynda-flóđinu í rúv-sjónvarpi frekar en ađ rukka inn í sunnudagaskólann.

Jón Ţórhallsson, 5.2.2018 kl. 14:23

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála Jón Ţórhallsson! Fyrr skal skera niđur hjá rúv-sjónvapi.

Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2018 kl. 00:50

3 Smámynd: Óli Jón

Ţiđ svariđ ekki spurningunni:

Af hverju tekur Ríkiskirkjan ekki innheimtu sóknargjalda í eigin hendur og bćtir ţannig fjárhag sinn til ókominnar framtíđar?

Óli Jón, 6.2.2018 kl. 03:57

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég efast ekki um ađ innheimta sóknargjalda yrđi slakari fengi fólk gíróseđla fyrir ţeim. Ég man hins vegar ekki til ţess ađ ţađ fyrirkomulag hafi einhvern tíma veriđ viđ lýđi eins og ţú heldur fram. Eđa hvenćr var ţađ?

Ţorsteinn Siglaugsson, 6.2.2018 kl. 08:52

5 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hins vegar er ţađ kannski réttmćt krafa ađ ţađ sé einhver X mikill fjöldi fólks á bak viđ hvern prest svo ađ ţađ megi réttlćta hans starf.

Ef ađ Ţjóđkirkjan vil trekkja meira fólk ađ sínum kirkjum ađ ţá ţyrfti hún ađ auglýsa hvađ ćtti ađ fjalla um í messunni.

=AĐ ŢAĐ SÉ EINHVERSKONAR SPURNING Í ÖLLUM FYRISÖGNUMSEM AĐ ŢJÓĐKIRKJAN LĆTUR FRÁ SÉR  eins og er hjá öllm fyrirlesurum sem ađ halda fyrirlestra.

Sem ađ fólk á ađ keppast viđ ađ svara í eigin huga og međ öđrum.

Jón Ţórhallsson, 6.2.2018 kl. 09:48

6 Smámynd: Óli Jón

Í byrjun reyndu prestar og sóknarnefndir ađ innheimta, en félagsmenn reyndust svo skuldseigir ađ fela ţurfti hinu opinbera ađ innheimta međ ţeim ađferđum og úrrćđum sem ţví standa til bođa. Í fundargerđ frá Selfossi 1958 sést ađ ţar hefur fólk myndast viđ ađ innheimta sjálft, en međ litlum árangri. Ţar segir:

Sigurđur Óli Ólafsson, reikningshaldari las upp reikninga kirkjunnar fyrir áriđ 1957, rekstursreikning og efnahagsreikning. Skuldir vegna kirkjubyggingarinnar eru nú eingöngu fastar umsamdar skuldir, ađ upphćđ tćp ˝ milljón. Sóknargjöld taldi hann ađ gerđu lítiđ betur en ađ standa straum af skuldum kirkjunnar og öđrum reksturskostnađi. Alltaf vćru nokkrir erfiđleikar á innheimtu sóknargjaldanna og hefur formađur sóknarnefndar lagt mikla vinnu í ađ ná ţeim inn.

Áhugavert er ađ skođa hvernig Ríkiskirkjufólk virtist einhuga um ađ allir ćttu ađ borga og ţar međ kom fram hugtakiđ utankirkjumenn, en frá fyrstu tíđ varđ ljóst ađ ef allir borguđu ekki, myndi straumurinn liggja frá kirkjunni. Ţessi krafa um ađ allir ţurfi ađ borga, refjalaust, hefur örugglega oft komiđ fram í hugum gjaldkera annarra félaga í gegnum tíđina, en eina félagiđ sem hefur gert hana ađ veruleika međ margvíslegum fantaskap er Ríkiskirkjan.

Óli Jón, 6.2.2018 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband