Undanhald trúar í Bandaríkjunum

Pew Research Center kannar stöđugt hugi fólks til margvíslegustu mála og á dögunum var kannađ hvernig trúfesti Bandaríkjamanna vćri háttađ. Ţetta var ekki í fyrsta skipti sem ţetta var gert, en niđurstöđur ţessarar könnunar eru hins vegar nýmćli ţví í ţćr sýna nú ađ trúlausir eru nú stćrsti einstaki ţjóđfélagshópurinn í Bandaríkjunum ef horft er á ţau út frá trú. Grafiđ undir greininni sýnir helstu niđurstöđur könnunarinnar, en áhugavert er ađ hlutfall trúlausra hćkkar um 50% á milli áranna 2008 og 2016 ţegar ţađ fer úr 14% í 21%. Kaţólikkar sleikja sárin ţví ţeir eru nú 20% í stađ 23% fyrir átta árum. Bođunarkirkjan heldur sínum 20%, en hvítir mótmćlendur fara úr 19% í 14%.

Ţá er áhugavert ađ sjá ađ ţeim fćkkar sem telja guđshús skipta mál í úrlausn félagslegra álitamála, en ţeir voru 75% áriđ 2008 en eru 58% nú átta árum síđar. Ţá fćkkar ţeim einnig sem telja mikilvćgt ađ forseti Bandaríkjanna hafi sterkar taugar til trúar; voru 72% en eru nú 62%.

Allt bendir ţetta í sömu átt. Međ ungu fólki kemur fálćti í garđ trúar á međan hún á sér helst vígi í efri aldurshópum. Ekki ţarf mikla spádómsgáfu til ađ sjá hvernig ţetta endar ef svo fer sem horfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Rósant

Ég eignađist bók sem hét 'Religions in America' í kringum áriđ 1970. Utan á henni stóđ m.a. 66 million do not belong to any church - what do they belive in?

Í ţesari bók sem var eftir Leo Rosten var flestum trúarbrögđum í USA gerđ skil. M.a. kom fram ađ 36% Bandaríkjamanna tilheyrđu ţá ekki neinni trú.

Í seinni útgáfum af sömu bók, var aldrei minnst á ţennan stóra hóp sem ekki tilheyrđi neinu trúfélagi. Beittu yfirvöld Leo Rosten ţvingunum? Er nokkuđ hćgt ađ komast ađ hinu sanna međ könnunum eins og frá Pew? Ég hreinlega efast um ţađ. En enn ţann dag í dag, er ég ţeirrar trúar ađ 36% Bandaríkjamanna tilheyri ekki neinu trúfélagi. 14 - 21% virkar sem óáreiđanleg niđurstađa.

Sigurđur Rósant, 23.3.2017 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband