Um 20% fleiri vilja fjármagna Ríkiskirkjuna

Píratar létu á dögunum kanna hvernig Íslendingar vilja ráđstafa ríkisfjármunum og er ţađ ţriđja áriđ í röđ sem ţađ er gert. Athygli vekur ađ uppsveifla er í hópi ţeirra sem vilja setja fé í og eykst fjöldi ţeirra um 20% á milli ára.

Ţó er ţađ svo ađ ţegar rýnt er í tölurnar kemur í ljós ađ á bak viđ ţessa aukningu er eru ađeins um 700 manns ţví í heild vilja 1,2% ţjóđarinnar sturta fé í Ríkiskirkjuhítina og er ţađ aukning frá 1,0% frá í fyrra. Í ár eru ţađ ţví rétt liđlega 4 ţúsund manns sem styđja ţennan makalausa gjörning og hefur ţeim fjölgađ tćplega 700 frá í fyrra, en ţá hafđi ţeim hins vegar fćkkađ nokkuđ frá árinu áđur eins og fyrr segir.

Ţađ fćkkar stöđugt kennitölum í félagatali Ríkiskirkjunnar og undanfarin ár sést glögglega ađ fólk setur fjármögnun starfsemi hennar í neđsta sćti. Teiknin sjást á lofti, Biskupsstofa er sundruđ í deilum um völd og áhrif og almenningur snýr baki viđ henni. Hryggjarstykkiđ í félagatalinu skráđi sig aldrei á ţađ sjálft og er einfaldlega of sinnulítiđ til ađ leiđrétta vélskráningu ríkisins í denn. Efstu dagar Ríkiskirkjunnar eru ţví í hönd, en nú vantar kjarkinn til ţess ađ bregđast viđ og koma málum í rétt horf.

Vonandi hafa nefndarmenn í endurskođunarnefnd fjármálaráđuneytis ţessa niđurstöđu í huga ţegar fjárhagslegt samband ríkis og kirkju verđur endurskođađ, en sú vinna ćtti ađ vera hafin núna. Beri ţeir einhverja virđingu fyrir vilja ţjóđarinnar og fjárhagslegri heill hennar verđa framlög til Ríkiskirkjunnar skorin niđur viđ trog.


mbl.is Heilbrigđismálin fyrst, kirkjuna síđast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

 flott grein

Rafn Guđmundsson, 11.6.2016 kl. 17:28

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband