Skíðadagar í Bláfjöllum!

Hnattræn hlýnunÞeir sem eru á mínum aldri, 40plús, geta auðveldlega greint hlýnun hérlendis með því að bera saman fjölda skíðadaga í Bláfjöllum nú og fyrir 25 árum síðan. Í denntíð var stöðugur straumum af rútum frá Reykjavík upp í Bláfjöll og gátu skíðamenn rennt allan liðlangan daginn, alla daga (eða þannig). Í dag er öldin önnur. Nú heyrir það til undantekninga ef opið er í Bláfjöllum og iðulega standa steinnibburnar upp úr grunnri fönninni.

Hlýnun? Kólnun? Óbreytt ástand? Hvað heldur þú?


mbl.is Hlýnun ekki ógn á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

það er búin að vera hlýnun en núna er farið að kólna

Einar Þór Strand, 26.5.2008 kl. 23:30

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Held nú ekki að minni snjór í Bláfjöllum stafi endilega af því, heldur af reglulegum sveiflum í hitastigi. Þetta getur hins vegar haft einhver áhrif. Við viljum sjóframleiðslu í Bláfjöllin eins og Akureyringar eða inniskíðahöll.

Sigurður Þorsteinsson, 27.5.2008 kl. 07:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband