Þriðjudagur, 3. desember 2013
Skrattinn og amman
Stundum er grátlega leiðinlegt að geta ekki 'lækað' einstakar athugasemdir við bloggfærslur hér. Aldrei hef ég þó fundið jafn illilega fyrir þessu eins og þegar ég las færsluna Af refsingum á miðöldum og úti í Afríku þar sem amman tók hús á skrattanum í athugasemdakerfinu.
Þetta er of gott til þess að láta það fram hjá sér fara!
PS. Ritningargreinin sem vísað er til er í 3. Mósebók 20:15 ... hún er umlukin öðrum miðaldargullkornum á báða bóga, hverju öðru kjánalegra.
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.