Afnám skylduskráningar í trúfélag móður

Nú tekur ný ríkisstjórn brátt við. Á þeim tímamótum vona ég að nýr dómsmálaráðherra hyggi að því að afnema skylduskráningu hvítvoðunga í trúfélag móður, en núverandi dómsmálaráðherra hefur haft þetta óréttlætismál til skoðunar.

Mikil blessun yrði að því að losa ungviðið undan þessu :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já .... Guðs-blessun ;)

Björk 26.4.2009 kl. 20:26

2 Smámynd: Óli Jón

Já, ef það væri til Guð þá myndi hann örugglega berjast fyrir þessu afnámi líka :)

Óli Jón, 26.4.2009 kl. 20:52

3 Smámynd: LegoPanda

Sammála. Þetta er fráleitt fyrirkomulag sem verður að breyta.

LegoPanda, 27.4.2009 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband