Föstudagur, 15. maí 2009
Mjór er mikils vísir
Ég skil vel að þessir þingmenn skuli frekar hafa kosið að vera úti meðan á messunni stóð og veðja ég á að við næstu þingsetningu verði þeir umtalsvert fleiri. Brestirnir í óhelgu sambandi ríkis og Ríkiskirkju verða bersýnilegri með hverjum deginum sem líður sem sést glögglega í þessum góða verknaði.
Ég tek hatt minn ofan fyrir þessu fólki :) Lifið heil!
Vorþingið sett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála. Gott að sjá Lilju Mósesdóttur þarna líka.
Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 15.5.2009 kl. 15:24
Ísland byggðist Landnámsmönnum frá Noregi. Þeir voru heiðnir (Ásatrúar) og þeir voru svo merkilegir að þeir stofnuðu fyrsta lýðveldi í Norður-Evrópu!
Ekkert smá?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.5.2009 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.