Missa solemnis

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţótt bestvinur minn og ungfrú góđ, Hlynur Halldórsson, hafi einhvern tíma samiđ 'manifesto' fyrir sjálfan sig og í ţví sé m.a. ađ finna eftirfarandi yfirlýsingu:

Ég, Hlynur Halldórsson, mun ekki linna látum fyrr en ég hefi komiđ örlítilli menningu í búrann Ólaf Jón Jónsson. Ég mun beita margvíslegum brögđum til ađ ná ţessu markmiđi mínu. Ég mun ekki láta tómlegt blikiđ í augum búrans letja mig á nokkurn hátt!

BeethovenŢetta virđist vera undirrót ţess ađ endrum og sinnum býđur ţessi höfđingi mér á tónleika Sinfóníunnar og nú síđast í kvöld, en ţá fórum viđ ađ njóta Missa solemnis eftir Beethoven. Međ Sinfóníunni söng Óperukórinn sem og fjórir einsöngvarar. Ashkenazy stjórnađi međ miklum tilţrifum og ţađ var gaman ađ sjá hann ţeytast um pallinn!

Verkiđ er afar fallegt og áhugavert. Ágćt sýningarskrá gerđi svo upplifunina enn ánćgjulegri međ ţví ađ kynna stuttlega tilurđ ţess og sögu. Ég hvet lysthafendur til ţess ađ smella á krćkjuna hér ađ ofan og kynna sér sögu verksins, en hún er löng og áhugaverđ.

Nokkrum árangri var náđ í kvöld, en ekki er HLH öfundsverđur af ţessu brölti. Hins vegar skora ég á hann ađ láta ekki deigan síga; jafnvel hinir mestu búrar eiga sér nokkurrar viđreisnar von!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband