Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Marklausar stađtölur
Ţessi frétt fjallar um marklausustu stađtölur sem haldiđ er utan um hérlendis og eru ţó til nokkrar býsna fánýtar. Ţćr segja ekkert til um trúfesti eđa trúleysi íslensku ţjóđarinnar međan hvítvođungar eru sjálfkrafa skráđir í trúfélag móđur ţeirra. Hiđ eina rétta í stöđunni er ađ hćtta ţeirri skráningu og taka upp ţađ fyrirkomulag ađ trúfastir sjái sjálfir um ađ skrá sig og sína í trúfélag, hafi ţeir ţörf til ţess.
Blađamađur tiltekur í fréttinni ađ líklega gefi stađtölurnar ekki rétta mynd af ástandinu ţví einhverjir eigi eftir ađ skrá sig í trúfélag. Ađ sama skapi má spyrja um alla ţá sem eiga eftir ađ skrá sig úr ţví trúfélagi sem ţeir eru skráđir í, en ćtla má ađ ţeir séu umtalsvert fleiri.
Ţví er eđlilegast ađ skrá alla úr Ríkiskirkjunni sem nú eru til hennar taldir nema ţá sem hafa ađ eigin frumkvćđi óskađ eftir vist ţar. Líklega mćtti undanskilja starfsmenn Rikiskirkjunnar, en ţeir ćttu svo sem ekki ađ telja eftir sér ađ ganga frá skráningunni sjálfir. Eftir ţađ myndu trúfastir gćta ţess sjálfir ađ Ţjóđskrá endurspeglađi ţeirra viđhorf í trúmálum. Ţá loksins yrđu ţessar stađtölur einhvers virđi og ţess verđar ađ haldiđ sé utan um ţćr.
Hlutfallsleg fćkkun í ţjóđkirkjunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Ja hérna... Ég held nú ţađ sé nú tiltölulega einfalt ađ keyra ţessar upplýsingar útúr ţjóđskrá. Ţetta verđur jú fólk ađ gefa upp ef kirkjuskaturinn á ađ fara á réttann stađ.
Svo hef ég nćr enga trú ađ ţví ađ trúfélögunum se treystandi til ađ halda um svona skráningu ein og óstudd, sérstaklega ef peningar eru í spilinu. ţá myndast hvati til ađ safna sem flestum kennitölum og jafnvel svindala ađein til ađ fá meiri aur út úr ríkinu.
Svo ég sé ekki hverju hugmynd ţín á ađ áorka
Sćvar Finnbogason, 17.1.2008 kl. 13:05
Ég ţakka kćrlega fyrir athugasemdina. Ég er sammála ţví sem skrifari segir í upphafi athugasemdar sinnar ađ ţađ sé einfalt ađ keyra ţessar upplýsingar úr Ţjóđskrá. Máliđ er bara ađ ţćr stađtölur eru kolrangar og endurspegla EKKI viđhorf Íslendinga í trúmálum. Ţví er sú útkeyrsla marklaus og villandi.
Svo grunar mig ađ höfundur athugasemdarinnar hafi ekki fyllilega skiliđ tillögu mína, en hún leggst út svona:
Ţannig er engin skráning hjá trúfélögum (frekar en í dag), en ţau geta auđvitađ keppt um ţessar rótlausu sálir á markađi ef ţeim sýnist svo. Svona, og ađeins svona, verđur trúfélagaskráning Ţjóđskrár marktćk ef hún á ađ endurspegla viđhorf ţjóđarinnar til trúmála. Í dag er hún bara andlaust fylgiskjal vegna ósanngjarnrar skattheimtu.
Óli Jón, 17.1.2008 kl. 13:32
Mér líst best á ađ hafa ţetta sem dálk í skattframtalinu. Skráningin ćtti ađ vera rétt ef mađur ţarf ađ taka afstöđu til hennar á hverju ári.
Ingólfur, 18.1.2008 kl. 04:13
Hjartanlega sammála ţér, Jón Óli, og frábćr hugmynd hjá Ingólfi!
Ellý, 18.1.2008 kl. 14:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.