Sunnudagur, 26. ágúst 2007
Astrópían rokkar!
Ég var ađ koma frá einni ánćgjulegustu lífsreynslu í bíó sem ég hef upplifađ. Astrópían heillađi mig gjörsamlega upp úr skónum og ég heyrđi ađ ţađ átti viđ um býsna marga sem voru umhverfis mig í bíóinu. Salurinn lifđi sig vel inn í myndina og hláturinn kom í bylgjum međ reglulegu millibili. Ađstandendur Astrópíunnar eru engir aukvisar í sínu fagi, svo mikiđ er víst.
Astrópía er frábćr mynd hvernig sem á hana er litiđ. Beint fyrir aftan mig sátu ţrír nördar sem augsýnilega líkađi vel hvernig ţeirra veruleiki var tengdur inn í myndina. Allt um kring voru foreldrar á öllum aldri međ börn á öllum aldri og allir skemmtu sér konunglega. Ţađ magnađa var ađ í flestum tilfellum voru nördar, venjulegt fólk og viđ sem erum á mćrum beggja heima samtaka í ađ hafa gaman af sömu hlutunum. Sagan er góđ, umgjörđin mögnuđ og leikurinn hreint afbragđ.
Ţá verđ ég illa svikinn ef Astrópían á ekki eftir ađ skipa sér í allra efstu sćti á listanum yfir vinsćlustu íslensku myndirnar. Hún hefur allt til ađ bera og rúmlega ţađ. Ţeir örfáu sem eru óvissir um hvort myndin henti ţeim ćttu hreinlega ađ láta á ţađ reyna ... ég er viss um ađ ţeim verđur komiđ ţćgilega á óvart. Ef viđkomandi hafa ekki gaman af Astrópíunni geta ţeir ţó glađst viđ, ţví ţar fá ţeir endanlega stađfestingu á ţví ađ ţeir séu ótrúlegir og óforbetranlegir fýlupokar!
Smá larp ... einhver?
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.