Sunnudagur, 26. ágúst 2007
Fjörutíu og níu mínútur
Í dag náđi ég mínum besta árangri á Esjunni hingađ til ţegar ég rölti, másandi og masandi, upp í fjórđu stiku á rétt innan viđ 49 mínútum. Hiđ gamla markmiđ mitt, ađ ná ţangađ á 45 mínútum, er innan seilingar og vonast ég eftir ađ ná ţví fyrir mánađamótin. Ţá tekur viđ spurning hvort ég haldi áfram ađ reyna viđ fjórđu stiku eđa hvort ég hćkki mig um eina. Hvort tveggja hefur sína kosti og galla ... ég spái í ţetta áfram uns 45 mínútna markinu er náđ. Ég hvíli fram á ţriđjudag og fer ţá.
Urđ og grjót ...
Athugasemdir
uppímót
Ađalheiđur Ámundadóttir, 26.8.2007 kl. 02:28
Vá ţađ er aldeilis dugnađurinn í ţér litla grjón! Ég hef nú reynt tvisvar viđ Esjuna um ćvina og ekki enn náđ upp á topp.. og örugglega ekki upp ađ fjórđu stiku heldur.
Eydís Hauksdóttir, 26.8.2007 kl. 08:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.