Sunnudagur, 21. mars 2010
Ljót mismunun!
Ég bendi lesendum á góða grein Gurrýjar um ólíka stöðu aðila á sumarbúðamarkaðnum. Þetta á ekki að líðast, enda eiga allir aðilar á markaði að standa jafnfætis. Útvaldir aðilar eiga ekki að njóta opinberra styrkja umfram aðra.
Eitt verður yfir alla að ganga!
Skráningarkerfið hrundi vegna álags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála.
Auður Matthíasdóttir, 21.3.2010 kl. 23:20
Er ég þá með til að borga fyrir sumarbúðir öfgatrúboðanna, þangað sem mig myndi ekki dreyma um að senda börnin mín?
Vendetta, 28.3.2010 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.