Óli Jón
Kynning
Mig ég vil með ljóði kynna,
með orðum sem ég saman tvinna.
Ljúfur með lesti,
breyskur með bresti,
en umfram allt vinur vina minna.
Það sem máli skiptir
Ólafur Jón Jónsson
Tveggja drengja pabbi (numberoneson og numbertwoson)
Starcraft-spilari
Göngumaður
Vefmaður
Netfang: olijon[hjá]gmail.com