Bingólögleysan

Merkilegt er til ţess ađ hugsa ađ hérlendis skuli vera tilgreint í lögum ađ ekki megi spila bingó einn ákveđinn dag ársins. Ţó er ţađ skiljanleg ţegar haft er í huga ađ fátt er hrćđilegra fyrir kristna trú en almenningur spilandi bingó og storkandi gamla Guđi í dillandi léttuđ á međan hann ćtti ađ vera sakbitinn, társtorkinn og ekkasoginn vegna örlaga jólabarnsins í denn tíđ.

En svo er hin hliđin á ţessum peningi sem er sú ađ flestir Íslendingar láta sig föstudaginn langa sig lítiđ varđa og ţótt fćstir ţeirra leggi sig eftir ţví ađ spila bingó á ţessum degi ćtti réttur ţeirra til ţess ađ vera sjálfsagđur. En nú er viđbúiđ ađ afturhaldsöflin, ţau sem ekki hafa trú á ţví ađ guđ ţeirra geti lifađ af bingóspil, láti í sér heyra eins og ţau gerđu ţegar guđlastslögin voru aflögđ. Reyndar er gott ađ hafa ţađ mál til hliđsjónar ţví ekkert breyttist viđ ţann gjörning. Fólk gengur ekki um guđlastandi um torg og bingóspil gegn Guđi mun ekki vaxandi kirkjunni yfir höfuđ. En ef ţađ ţó gerist, ţá verđur líklega góđ ástćđa fyrir ţví.

Fögnum ţví ţessu framfaraskrefi, bingó er skemmtilegur leikur sem á rétt á sér alla daga ársins.


mbl.is Vilja bingólögin í burtu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband