Hnýtingar við önnur blogg

LeiðarvísirÉg hef um nokkurt skeið suðað í Moggafólki og beðið það um að gera mér kleift að birta yfirlit yfir athugasemdir sem ég geri við bloggfærslur annarra, enda tel ég slík skrif oft á tíðum ekki síður merkilegri en bloggfærslurnar sjálfar. Það hefur augsýnilega verið í nógu að snúast hjá einvalaliði vefdeildar því þessi eiginleiki hefur ekki enn verið virkjaður hér. Því ætla ég að reyna að uppfæra þessa síðu þegar ég set athugasemdir hjá öðrum.

Þarna kennir nokkurra grasa, en mest er ég þó að hnýta skoðanir mínar við bloggfærslur sem snerta trúmál. Einnig bar eitthvað á færslum um umhverfismál hér áður fyrr. Einna merkilegast finnst mér að í einum athugasemdaþræði var ég vændur um að hafa farið klámfengnum orðum um Pál postula, en mér er til efs að slíkar sakargiftir séu algengar í dag. Líklega þurfa menn að vera innréttaðir með ákveðnum hætti til þess að geta séð klám út úr þessum orðum.

ATHUGASEMDIR

17.11.19 - Ísland er byggt á kristnum gildum
26.09.19 - Sá einhver?
25.09.19 - Hvernig í fj....
15.11.18 - Hvað verður að meini?
28.09.18 - Hvernig fór Trump að þessu? (fyndin og ástsjúk færsla)
22.09.18 - Ekki ætti að innleiða lög um dánaraðstoð hér á landi
03.01.18 - 6,5 milljarðar
02.07.17 - Kynferðisbrot kaþólskra presta. Fyrirspurn ...
20.03.17 - Enn fækkar kristnum í 35 söfnuðum þeirra
03.01.17 - Betri fjölmiðlun án Rúv
30.12.16 - Bjarni Ben sokkinn dýpra í Panamaskjölin en ...
29.11.16 - Jón Valur bráðum einn vinsælasti bloggari ...
04.06.16 - Fylgi Davíðs tekið að dala
02.06.16 - Skiljum frekar að ríki og útvarp
14.04.16 - Sekta kirkjugesti?
11.04.16 - Ekki lengur Páskar?
10.03.16 - Hvað heilbrigð skynsemi segir okkur um ...
14.01.16 - Tímamótakönnun
13.01.16 - "svarendur voru 821 "
24.12.15 - Umburðarlyndi, friður og von *
27.11.15 - Aðskilnaður ríkis og kirkju
26.10.15 - Aðskilnaður ríkis og kirkju
28.08.15 - Þjóðkirkjan og Kristin trú
27.08.15 - Það verður að nást sátt um þjóðkirkjuna
28.07.15 - Katrín Jakobsdóttir er trúleysingi
05.07.15 - Hjónabandsjafnrétti og kristilegt kynlíf
17.06.15 - Þarna er skömm Íslands ...
19.02.15 - Á hvaða grundvelli getur fólk sagt að þetta sé rangt?
02.02.15 - Stephen Fry um karakter Guðs
05.01.15 - Skoðar eðli sóknargjalda ...
04.01.15 - Kirkjan telur aðra hluti mikilvægari en barnastarf. ...
03.01.15 - Aðskilnaður ríkis og kirkju?
03.01.15 - Eru sóknargjöld nefnd á álagningarseðlinum?
28.12.14 - Gleði boðskapur guðleysingja ...
15.12.14 - Af hverju þessi fjandskapur við kristni?
10.12.14 - Heimsóknir í kirkjur er aðeins eðlilegur hlutur ...
09.09.14 - Hvaða þingmenn eru siðlausir?
19.07.14 - Á að byggja mosku í Reykjavík?
19.07.14 - Kominn tími til!
09.07.14 - Þróunarsinnar sem finnst í lagi að myrða börn eftir að þau fæðast
24.05.14 - Dagur er lygari
23.01.14 - Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt?
25.12.13 - Vinstri ólund Illuga gegn kristni
10.12.13 - Verða sjaría lög tekin upp á Íslandi?
04.12.13 - Á hvaða forsendum er dýraníð rangt?
19.11.13 - Aðeins nasasjón af því sem syndaflóðið hefur verið?
17.11.13 - Magnað hvernig ein Aðvent kirkja slapp ósködduð ...
13.11.13 - Eru þeir sem eru á móti dauðarefsingum, ...
13.09.13 - "Vélrænir" gírar finnast í skordýri
10.09.13 - Bréf frá guðleysingja sem var í sjálfsmorðshugleiðingum
04.09.13 - Er að nauðga val eða náttúrulegt?
01.09.13 - Barátta Jóns Gnarr gegn Guði
14.07.13 - Það sem páfinn vill að aðrir gjöri ...
02.07.13 - Af hverju svona margar kirkjur?
26.06.13 - Evolution vs. God
09.05.13 - Ferðalag guðleysingja sem varð kristinn
01.05.13 - Hvernig þróunarkenningin skaðaði vísindaframfarir
23.02.13 - Kristin trú og siðferðisgildi
24.01.13 - Risaeðlubein mælast 22.000 til 39.000 ára gömul
14.01.13 - Beita múslimar nauðgunum?
15.12.12 - Hver biður ekki um hjálp?
05.11.12 - Er kaþólska kirkjan hættulegri en Hells Angels?
08.10.12 - Að fórna lífinu fyrir syndina
30.08.12 - Siðfræði kristindómsins það besta sem við höfum.
01.08.12 - Hvaða vísindalegu uppgötvanir síðustu aldar styðja þróunar ...
30.07.12 - Heilaþvottur og lygar þegar kemur að þróunarkenningunni
27.07.12 - Obama rakkar niður Biblíuna
26.07.12 - Hvað finnst mér um íslam, búddatrú, ástatrú, hindúisma ...
18.07.12 - Staðreyndir sem styðja að sagan af Nóa hafi raunverulega gerst
17.07.12 - Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
12.07.12 - Er Snorri óþolandi?
10.07.12 - Vantrú - Trúleysi er ekki trú
05.06.12 - Vitnisburður fyrrverandi vampíru
26.04.12 - Er kristin trú fáránleg?
26.04.12 - Ef bæði báðu til Guðs ... ?
05.04.12 - Af hverju að lesa biblíuna?
04.04.12 - Ekkert annað en enn annað ævintýri þrumuguðsins Þórs
23.03.12 - Ef þróunarkenningin er sönn þá er siðferði ímyndun ein
12.12.11 - Mér ofbauð
30.11.11 - "Okkur datt í hug að kveikja í kirkju"
29.11.11 - Leyfið börnunum að koma til ykkar ...
29.11.11 - Gerið nú eins og Jesú segir gott fólk.
29.11.11 - Bannað að fara með Faðirvorið á aðventu
29.11.11 - Bannað að fyrirgefa í skólum Reykjavíkur samkvæmt ...
21.11.11 - Formennska eða forkvennska?
19.11.11 - Mútuferðir blaðamanna á vegum ESB
28.10.11 - Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 2
21.10.11 - Adam og Eva og öll litabrigði mannkyns
10.10.11 - Mannréttindi og mannréttindaráð
06.10.11 - Tjáningarfrelsi presta afnumið í borg Gnarrs
06.10.11 - Trúarrit á sama stalli og klám
05.10.11 - Banna trúboð í skólum
05.10.11 - Mannréttindi vs. Trúboð
04.10.11 - Kostir þess að umskera, minni líkur á krabbameini
02.10.11 - Frá guðleysi til kristni - Saga Richard Morgan
12.09.11 - Tvær tegundir af vísindum
06.09.11 - Bannað að biðja en bölva leyft
04.09.11 - 50 þekktir fræðimenn fjalla um Guð
21.08.11 - Hjónaband,.
19.08.11 - Ekkert nema göt og ekki einu sinni botn
15.08.11 - Ótrúleg hönnun kolkrabbans
10.08.11 - Viðvörun til Mannréttindaráðs!
27.07.11 - Er mannkynið að verða göfugra og mildara?
23.06.11 - Er Google að stuðla að einangrun?
22.06.11 - Aðskilnaður ríkis og kirkju
07.06.11 - Tilraunastarfsemi á grunnskólabörnum
22.05.11 - Hin(n) eini þóknalegi sannleikur
01.05.11 - Hjónabandið er á milli karls og konu!
25.04.11 - Hverjir loka á Kristna?
25.04.11 - Kirkjan stendur frammi fyrir mikilli baráttu næstu 5 ár *
23.04.11 - Árásir á kristið fólk og kristni
12.04.11 - Goðsagnaklúbburinn: Þjóðkirkjan
04.04.11 - Illskan og þróunarkenningin
20.03.11 - Á að biðja fyrir Japan?
09.02.11 - Er hægt að samræma þróunarkenninguna og kristni?
24.01.11 - Trúarafneitunarblogg Þórhalls
25.01.11 - Árni Mathiesen; og aðrir Hádegis móa menn ...
17.11.10 - Tígrisdýr sem borðar gras
19.11.10 - Spurningar Stefáns
15.11.10 - Mikið traust þjóðarinnar til sóknarkirkjunnar og sóknarpresta.
25.10.10 - Að berja börn
24.10.10 - Heldur Besti flokkurinn að kristnifræðsla skaði nemendur?
21.10.10 - Ævibrot um kristindómsfræðslu í skóla
20.10.10 - Presta burt úr áfallavinnu skóla.
18.10.10 - Trúarofstæki "trúleysingja" tröllríður þjóðfélaginu
18.10.10 - Hverjum þökkuðu námumennirnir björgun sína?
18.10.10 - Skerðing mannréttinda en ekki verndun þeirra.
18.10.10 - Hvatning til foreldra
18.10.10 - Siðferði, siðfræði og trú
05.10.10 - Eineltisblogg dagsins
03.10.10 - Geta skilaboðin orðið skýrari?
24.09.10 - Olli skortur á Biblíulestri bankahruninu á Íslandi?
14.09.10 - Á að aðskilja ríki og kirkju?
12.09.10 - Á að aðskilja Ríki og Kirkju?????
04.09.10 - Formaður Framsóknarflokksins og þjóðkirkjan
04.09.10 - Hrós dagsins fær Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
31.08.10 - Þjóðkirkja - Ríkiskirkja?
27.08.10 - Hver á Þjóðkirkjuna?
21.08.10 - Heldur Karl Sigurbjörnsson virkilega að Guðrún Ebba ...
16.08.10 - Grímur og Guð
15.08.10 - Spurning fyrir ykkur trúleysingjana
14.07.10 - Do you think you are a good person?
13.07.10 - Skemmtilegur tvískinningur
09.07.10 - Efni fyrir áhugasama efasemdarmenn og trúmenn!
08.07.10 - Í dag eru ríflega sex milljarðar manna á jörðinni ...
04.07.10 - Guð nútímans, hin heilaga samkynhneigð.
01.07.10 - Jarðfræði og Biblían
27.06.10 - Heiðarleg framkvæmd
20.06.10 - Ertu fylgjandi einum hjúskaparlögum?
19.06.10 - Trúarsannfæring sem brýtur gegn kærleikanum?
15.05.10 - Biskup skal vera einkvæntur karlmaður
28.04.10 - Hvað er örkin hans Nóa væri fundin?
13.04.10 - Fífl í páfagarði?
10.04.10 - Þeir sem læra ekki af reynslunni
08.04.10 - Er þetta kannski óhjákvæmilegt hjá kaþólsku kirkjunni?
05.04.10 - Hvar kennum við siðferðisleg viðmið, ef ekki með trúarbrögðum?
02.04.10 - Siðblinda
17.02.10 - Trúir Vantrú?
07.02.10 - Biblían = Orð Guðs? NEI
07.02.10 - Frú Palin forseti?
18.01.10 - Creation - Líf Darwins
14.01.10 - Trúleysisofstæki gegn Pat Robertson vegna yfirlýsingar ...
14.01.10 - Guð gerir ekkert án þess að opinbera fyrirætlun sína ...
25.12.09 - Vafasamur heiður kirkjunnar
25.12.09 - Við hvað eru fólk hrætt?
25.12.09 - Þó þú lærir um fiska þarft þú ekki að verða fiskur
26.11.09 - Samkynhneigðir fá ekki að syngja í kór Fíladelfíu, af hverju?
26.11.09 - Trúarbrögð - verkfæri til að stjórna fólki?
19.11.09 - "Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum"
08.11.09 - Ítalska þjóðin vill sjálf krossa í sínar skólastofur!
04.11.09 - Skyndilega á Ítölum að vera óheimilt að hafa krossa ...
03.11.09 - Mannréttindi gegn trúarfrekju
21.10.09 - Falsar Útvarp Saga niðurstöður í eigin könnunum?
04.10.09 - Líflegur myndasöguvefur, "sunnudagaskóli"
03.10.09 - Hvað vilt þú í staðinn fyrir þjóð-kirkju?
28.09.09 - Veraldarhyggjan heimar sitt á Spáni ... fósturvígum
26.09.09 - Af hverju halda aðventistar að jörðin sé 6000 ára gömul?
24.09.09 - Öfgafull "kristin" stjórnmálasamtök
23.09.09 - Kristin kapella Háskólans tekin í þjónustu islams?
23.09.09 - Felst vanþekking okkar í oftrú á eigin þekkingu?
22.09.09 - Eru trúarbrögð nauðsynleg?
22.09.09 - Aðskilnaður ríkis og kirkju
22.09.09 - Kristileg stjórnmálasamtök bera fram stefnu sína ...
15.09.09 - Amerískir kjúklingar
03.09.09 - Ólafur Ragnar skuldar skýringar
27.08.09 - Góð grein í Morgunblaðinu í dag - (tilurð tegunda)
25.08.09 - Ofstæki í garð andstæðinga
10.07.09 - Fyrir 1. flokks þegna Íslands
26.05.09 - Geta aldrei orðið hjón ...
15.05.09 - Trúfrelsi og þingsetning
14.05.09 - Fínt að hafa valkost
14.05.09 - Bænastund í stað hugvekju
22.04.09 - Af hverju mun ég kjósa X-O?
14.04.09 - Páfi bannfærir bara smokkinn í Afríku
10.04.09 - Spara mætti 100 milljarða með því að hraða rafbílavæðingu
31.03.09 - Að loknum landsfundum - hjónabandslöggjöf og lífsskoðunarfélög
23.03.09 - Gamla Testamentið og Svarti dauði
15.03.09 - Uppeldi án lífsskoðana?
13.03.09 - Heilög tengsl móður og barns vanvirt hjá V-G
26.02.09 - Leiddir sem sauðir inn í lestur hatursfulls trúarljóðs
19.01.09 - Skondin nálgun
05.01.09 - Því miður, stundum hlutdrægur heilaþvottur
26.12.08 - Karl í hvítum kjól
18.12.08 - Góð spurning ...
17.12.08 - Guð að störfum!
10.12.08 - Sérkennilega yfirlýsing Siðmenntar
07.12.08 - GAY PRIDE FÆR FÍNA UMFJÖLLUN EN GUÐ ...
05.12.08 - Fyrir hvern er boðskapur Krists?
25.11.08 - Blóðugt Valdarán?
12.11.08 - Nei, hann er það alls ekki - einföldum lífið!
08.11.08 - Land hins tvöfalda siðgæðis
08.11.08 - Þessir kristnir eru á villigötum
04.11.08 - Spíritismi og Kristin trú fara ALDREI saman!
01.11.08 - Bjálkinn torsýnilegi
27.10.08 - Sóknarfærin hans Karls biskups í fullri sveiflu
21.10.08 - Nauðsynlegur aðskilnaður trúarbragða og stjórnmála
13.10.08 - Tími til að spara ... og selja þjóðkirkjuna?
09.10.08 - Fundur um kennslu í kristinfræði, siðfræði og heimspeki
05.10.08 - History of the World, kvikmynd eftir Mel Brooks
25.09.08 - Trúleysingjar sem eruð á leið í rúmið takið nú eftir!
24.09.08 - Hvern sakar þetta? Fólk má trúa því sem það vill!
19.09.08 - Benedikt páfi ver Píus XII
17.09.08 - Er vantrú trúarbrögð?
15.09.08 - Sköpunarsinnar í USA eru hættulegir öðrum jarðarbúum.
08.09.08 - Þá er að rjúfa þögnina (mína) um Söruh Palin
07.09.08 - Er Palin algjörlega bókstafstrúar?
06.09.08 - Palin er galin
05.09.08 - Stríðsmaður á forsetastól!
03.09.08 - Reykingar gerðar fallegar - opið bréf til Morgunblaðsins
02.09.08 - Sarah Palin!?!?!
01.09.08 - Neandertalsmaðurinn ekki eins vitlaus og Darwinistar héldu fram
24.08.08 - Varið land
19.08.08 - Hver er besti Kristni bloggarinn 2008?
14.08.08 - "Friðarsinnar"
26.07.08 - Bréf til Jóns Vals Jenssonar
23.07.08 - Fyrrverandi Guðleysinginn Anthony Flew gagnrýnir bók Dawkins
10.07.08 - Biblían, blæjur og blek á bók ... Guð er ekki Pétur eða Páll ...
06.07.08 - Hreint út sagt yndisleg frétt!!!
05.07.08 - Að 'velja sér samkynhneigð' ...?
23.06.08 - Ég ræddi málið við sóknarprestinn minn
13.06.08 - Boðun fagnaðarerindisins, er það kvöð?
07.06.08 - Fasismi hinna "umburðarlyndu", þjóðin og kirkjan
05.06.08 - Hin heimska, íhaldssama og grimma kirkja!
29.05.08 - Kristin trú á heima í öllum skólum landsins, að sjálfsögðu
29.05.08 - Frumvarp laga um grunnskóla samþykkt á Alþingi í gær.
28.05.08 - Eigin sannfæring ...
28.05.08 - Að fatta misskilninginn ...
28.05.08 - Tvennt verulega athyglisvert
25.05.08 - Six Degrees of Separation
20.05.08 - Af hverju kristni?
18.05.08 - Púkinn og biblíunámskeiðið
16.05.08 - Starfshættir skóla og kristin arfleifð
15.05.08 - (Mogga)bloggarar I: Um súper-bloggara, kynlíf, trúmál og ofbeldi
13.05.08 - Tæknifrjóvgun fyrir einhleypa?
13.05.08 - Á ég að borga meðlagið?
13.05.08 - Fer Siðmennt þá ekki með bænir?
11.05.08 - Eitt og annað
11.05.08 - Er Sigurður Kári að boða kristilegu siðgæðisgreininina aftur inn?
11.05.08 - Hvað verður með kristilegt siðgæði í grunnskólum?
09.05.08 - Fleiri smáljóð Ólafar frá Hlöðum
08.05.08 - Óraunsæi varnarleysissinna
08.05.08 - Róttæk lausn á húsnæðisvanda
08.05.08 - Er það trúfrelsi að neita að dreifa bæklingum?
07.05.08 - Að vera ...
05.05.08 - Hvunndagshetja - Esther Ösp Gunnarsdóttir
05.05.08 - Er þetta ekki komið út í vitleysu ... þessi kennari ...
05.05.08 - Það er örugglega ekki gratis
04.05.08 - Bandvídd fyrir auglýsingar
03.05.08 - Ofursportbíllinn Ford GT eyddi aðeins 8,37 l/100 km. ...
01.05.08 - Bókstafstrú og hættulegir guðfræðingar..
29.04.08 - Má bjóða ykkur rottueitur?
23.04.08 - Gaslöggu[r]nar
22.04.08 - Indælar ofurhetjur? Af ofbeldi í tölvuleikjum
22.04.08 - Bendið mér á hvað er svona slæmt við að vera kristinn!
18.04.08 - Málfrelsi hefur styrkst á Íslandi
10.04.08 - Al Gore
05.04.08 - Múslimum fjölgar hratt í Evrópu, meðan kristnum fækkar
30.03.08 - Í tilefni deiluefnis vikunnar
13.03.08 - 'Kristið siðgæði' MÁ standa í grunnskólalögum, ...
29.02.08 - Standast trúlitlir Bretar styrk trúaðra múslima til lengdar?
28.02.08 - Boðorðin 10 og áhrif þeirra á Íslenskt samfélag
14.02.08 - NOVA auglýsingin
13.01.08 - Hefur einhver rekist á kristilegt siðgæði nýlega?
12.01.08 - 32 stafir
11.01.08 - Vinaleið fær falleinkunn ...
08.01.08 - Getur sannleikurinn verið óvísindalegur?
04.01.08 - Ástþór er asni og fleira...
02.01.08 - Trúarbragðafræðsla í skólum
30.12.07 - Merki um að við lifum á síðustu tímum?
29.12.07 - Vetnisbíllinn - Er hann á undan sinni samtíð?
29.12.07 - Fylgi dalar við 'aðskilnað ríkis og kirkju'
28.12.07 - Takk Ómar
27.12.07 - Tvöfeldni Páfagarðs
26.12.07 - Guð fór í fýlu.
23.12.07 - Þessi frétt var dómnefnd þóknanleg ...
22.12.07 - Veraldlega grunnskóla takk!
20.12.07 - Hvernig dettur mönnum í hug að þeir getið vitað aldurinn ...
20.12.07 - Er þessu sérstaklega beint að börnum?
19.12.07 - Karlar eiga að hætta að nauðga - en hvað með konur?
18.12.07 - Er verið að kenna 14 ára börnum ósæmileg ...
17.12.07 - Sterkt og afgerandi andsvar Reykholtsprests ... 
15.12.07 - Dóttir Billys Graham um áhrif þess að ýta allri kristni ...
12.12.07 - Hvaða trúarfræðsla, [...] má eiga sér stað í skólum?
11.12.07 - Bullið í Siðmennt.
10.12.07 - Skólaljóðin og Siðmennt
09.12.07 - Siðmennt gegn kirkjunni en lætur dópsala höggva ...
09.12.07 - Er ekki í lagi þótt prestar bjóði fram þjónustu sína ...
07.12.07 - Þreytt umræða
05.12.08 - Verð ég að skipta um nafn?
04.12.07 - Til varnar kristnum gildum
04.12.07 - Trú og trúleysi
03.12.07 - Burt með vefauglýsingarinar!
02.12.07 - Af trúmálum
30.11.07 - Búum börnum okkar merkimiðalaust skólaumhverfi ...
30.11.07 - Trúboð hinna "trúlausu" Húmanísku veraldarhyggjumanna
28.11.07 - Kristilegt siðgæði víkur fyrir fjölmenningunni
01.10.07 - Myndu múslimskir alþingismenn tilbúnir að ganga til kirkju...
01.10.07 - Heilbrigt metnaðarmál
22.09.07 - Mikilvægar umræður um trú og hlutverk hennar ...
29.07.07 - Baulaðu nú Búkolla ...
19.07.07 - Neytendur þurfa að fylgjast vel með
17.07.07 - Ég er með ritstíflu
04.07.07 - "en hitt vissi eg að atgeir hans var heima"
04.07.07 - Séð & Heyrt
29.06.07 - Út af snúru
25.06.07 - Fyrirmynd Richard Dawkins?
15.06.07 - Djöfull sem ég hata Hallgerði langbrók!
03.06.07 - Ofsóknir á kristna?
01.06.07 - Reyklaus - Trúlaus
26.05.07 - Ingibjörg varnarmálaráðherra (vefsafn)
29.04.07 - Dead bolts in rooms
26.04.07 - Ég er frjáls!!
14.04.07 - Norðmenn endurnýja (vefsafn)
25.06.06 - Fyrirmynd Richard Dawkins?

* innlegg ritskoðuð og bönnuð


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband