Um ríkisstofnunina Þjóðkirkjuna

Í frétt Moggans í dag segir:

Í greinargerð biskups segir að jafnan hafi verið gengið út frá þeim skilningi að biskupsstofa væri ríkisstofnun eða opinber stofnun sem lúti stjórn biskups Íslands sem forstöðumanns stofnunarinnar. Biskup fari þannig eins og hver annar forstöðumaður ríkisstofnunar með ábyrgð á og ráðstöfunarrétt yfir tekjum stofnunarinn­ar í því skyni að uppfylla þær skyldur sem á biskupsembættinu hvíli samkvæmt lögum frá Alþingi, starfsreglum og samþykktum kirkjuþings og öðrum heimildum.

Aumir leikmenn geta nú varla haft réttari skoðun á málinu en biskup. Þjóðkirkjan = ríkisstofnun = ríkiskirkja ... svo einfalt er það.

Er lífið ekki dásamlega skondið og skemmtilegt :)

#jonvalur #predikarinn


mbl.is Deila um völd innan þjóðkirkjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jú eiginlega smile

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2016 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband